Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mesta lengd
ENSKA
length overall
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Fiskiskip, sem eru lengri en 15 metrar að mestu lengd, skulu vera búin sjálfvirku auðkenniskerfi, eins og kveðið er á um í 6. gr. a, í samræmi við eftirfarandi tímaáætlun ...
fiskiskip, sem eru lengri en 15 metrar að mestu lengd en styttri en 18 metrar: eigi síðar en 31. maí 2014,
nýsmíðuð fiskiskip, sem eru lengri en 15 metrar að mestu lengd, skulu uppfylla kröfuna um búnað, sem mælt er fyrir um í 6. gr. a, frá og með 30. nóvember 2010.
[en] Fishing vessels with a length of more than 15 metres overall shall be fitted with an automatic identification system (AIS) as provided for in Article 6a according to the following timetable: ...
fishing vessels of overall length exceeding 15 metres but less than 18 metres: not later than 31 May 2014,
new-built fishing vessels of overall length exceeding 15 metres are subject to the carrying requirement laid down in Article 6a as from 30 November 2010.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 49, 24.2.2011, 33
Skjal nr.
32011L0015
Athugasemd
Í Orðabanka Árnastofnunar er ,length overall´ þýtt sem ,heildarlengd´ (Sjómennsku- og vélfræðiorð).
Aðalorð
lengd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
overall length

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira